• Beiðni um aðgang að persónuupplýsingum

    Þetta eyðublað er ætlað einstaklingum sem óska eftir aðgangi að persónuupplýsingum sem veittar hafa verið flokknum eða flokkurinn hefur aflað sér. Almenn lýsing á öflun og vinnslu persónuupplýsinga er sett fram í persónuverndarstefnu Sjálfstæðisflokksins, sem hægt er að nálgast á heimasíðu flokksins www.xd.is Til þess að unnt sé að hefja vinnslu í kjölfar beiðni þarf beiðandi að veita neðangreindar auðkennisupplýsingar. Upplýsinganna er einungis aflað í þeim tilgangi að vinna úr beiðni þessari og koma upplýsingum í hendur beiðanda að vinnslu lokinni.

    Uppfært 10.08.2022

  • Framboð í miðstjórn - Suðurkjördæmi

    Ég undirrituð/-aður býð mig fram í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins á aðalfundi kjördæmisráðs Suðurkjördæmis 1. apríl 2023.

    Uppfært 17.03.2023